Signet

Spurt og svarað

Signet Transfer styður allar tegundir skráa.

Signet Transfer styður allt að 500MB skrám

Signet transfer býður eingöngu upp á auðkenningu með skilríkjum útgefnu af Fullgildu Auðkenni. Signet styður bæði skilríki í síma og á kortum.

Skilríki eru gefin út af Auðkenni, frekari upplýsingar er hægt að nálgast á vef þeirra audkenni.is.

Í meðfylgjandi skjali er persónuverndarstefna Signet
PDF skjal

Þar sem rafræn skilríki á síma notast við dreifikerfi símafyrirtækjanna þá geta skilaboð verið lengi að berast eða jafnvel týnst. Ef slíkt gerist er best að bíða í u.þ.b. 10mín og reyna aftur síðar