Signet

Signet

Öruggur flutningur skráa

transfering files image
signet transfer alternative

Traust ferli

Notendur geta sent öðrum skrár eftir að þeir hafa auðkennt sig með rafrænum skilríkjum. Gögnum er eytt úr Signet transfer eftir að viðkomandi hefur sótt þau.

signet transfer alternative

Örugg gögn

Þegar gögn eru send inn í Signet transfer eru þau dulkóðuð þannig að viðtakandi er sá eini sem getur opnað þau. Signet transfer notast við öruggt burðarlag.

signet transfer alternative

Hentug lausn

Þú getur sent skrár og skilaboð með öruggum hætti hvar sem þú ert í heiminum. Síðan virkar vel á öllum tegundum skjáa.

Signet transfer

Í heimi ört vaxandi ógnana frá tölvuþrjótum er stöðugt að verða áhættusamara að senda viðkvæmar upplýsingar í tölvupósti eða með öðrum hætti yfir óvarið burðarlag. Ekki er lengur hægt að treysta á að upplýsingar sem sendar eru með tölvupósti eða álíka máta berist ekki röngum aðilum.


Margvíslegar upplýsingar eru af því tagi að ekki er forsvaranlegt að senda þær á milli með tölvupósti eða öðrum leiðum þar sem ekki er öruggt að upplýsingarnar fari ekki á flakk. Einnig eru margar upplýsingar þess eðlis að staðfesta verður að réttur aðili hafi fengið upplýsingarnar í hendur.

signet big logo

Kaupa áskrift

Vinsamlegast hafið samband við söludeild til að fá upplýsingar um áskrift.